12.3.2007 | 17:41
Má ég horfa, má ég fara í tölvuna?
Ţessi söngur er daglegt brauđ á mínu heimili og reyni ég eins og ég get ađ setja sjónvarpsgláp og tölvunotkun í strangan ramma. Tímamörk eru vissulega sett líka og er til ţess notuđ eggjaklukka ţví ađ ég uppgvötvađi ađ drengurinn rífst viđ mig en ekki klukkuna... hvađa vald hefur klukkan sem ég hef ekki??
Stundum er svo svakalega freistandi ađ leyfa honum ađ horfa á Leiftur Macqeen og horfa svo bara á barnatímann, fór einhvern tíman ađ pćla í ţví hvađ ég geri á kvöldin ţegar ég vil slappa af ég sest niđur og horfi á sjónvarpiđ. Af hverju er ţá ţetta roslaega stress yfir ţví ađ krakkar horfi á sjónvarp. Ég stjórna ţví hvađ er horft á og auđvitađ verđur allt ađ vera innan skynsemismarka en ţađ er víst mismunandi hver ţau mörk eru. Kannski er ţađ máliđ.
Erla sjónvarpsglápari kveđur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.